©Kristinn IngvarssonNorræn ráðstefna um verkalýðssögu verður haldin við Háskóla Íslands dagana 28.-30. nóvember næstkomandi. Tilgangur ráðstefnunnar er að leiða saman fræðafólk og nemendur sem sérhæfa sig á ólíkum sviðum norrænnar verkalýðssögu, til að ræða og bera saman rannsóknaniðurstöður út frá norrænu og alþjóðlegu sjónarhorni. Meðal umfjöllunarefnis verða vinnudeilur, byltingar, heimilis- og umönnunarstörf, mansal, fólksflutningar, velferðarríkið og menning verkalýðsstétta.

Opening of XIV conference in Reykjavík in pictures

A full google album of the first day of the conference – Setning Norrænnar ráðstefnu um verkalýðssögu 28.11.2016 – is found here